Auglýsing

Fyrsta stiklan fyrir nýja sjónvarpsþætti Steinda Jr. komin

Fyrsta stiklan fyrir nýja þætti Steinda Jr. er komin út. Þættirnir sem heita Góðir landsmenn verða frumsýndir á Stöð 2 í september. Góðir landsmenn verða alvarlegri en það sem áður hefur sést frá Steinda.

Sjá einnig: Steindi Jr. vann Íslandsmeistaratitilinn í Luftgítar: „Eina orðið sem er til í huga mínum núna er þakklæti“

Haft er eftir Steinda á Vísi.is að þættirnir verði að upplagi viðtals- og heimildaþættir sem fjalla um venjulegt fólk á Íslandi. Þáttunum er leikstýrt af Gauki Úlfarssyni.

Sjáðu stikluna

Góðir landsmenn hefst 19. september á Stöð 2Í tilefni af því ætlum við að gefa: – Evrópuflug fyrir 2 með Icelandair – Ársbyrgðir af Kristall og Mountain Dew – Áskrift af Stöð 2Merkið vin sem þið viljið horfa á þáttinn með og taka svo með ykkur í kærkomið frí.

Posted by Stöð 2 on Föstudagur, 16. ágúst 2019

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing