Greta Salóme, Karlotta, Erna Hrönn og Hjörtur fóru áfram í forkeppni Eurovision

Auglýsing

Lögin sem komust áfram í forkeppni Eurovision í kvöld voru Raddirnar með Gretu Salóme, Óstöðvandi með Karlottu Sigurðardóttur og Hugur minn er sem Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason fluttu.

Forkeppnin hófst í kvöld en seinna undanúrslitakvöldið fer fram um næstu helgi. Sex lög voru flutt í beinni útsendingu í Háskólabíói. Úrslitin fara fram í Laugardalshöll 20. febrúar.

Sjá einnig: Forkeppni Eurovision er hafin og þá verður allt vitlaust á Twitter, hér eru nokkur tíst

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram