Guðmundur fer aftur af stað með geggjaðan annál á Twitter: „Gjaldmiðill ársins er steikur“

Auglýsing

Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur vakið athygli fyrir skemmtilega annála á Twitter undanfarin ár.  Þetta er þriðja árið sem að Guðmundur tekur saman það besta frá árinu en í desember birtir hann daglega færslur og rifjar upp eitt og annað sem stóð uppúr.

Guðmundur heldur árlega spurningakeppni fyrir nokkra vini sína sem var kveikjan að því að hann fór að horfa um öxl og skoða árið sem er að líða. Hann sagði í samtali við Nútímann á síðasta ári að hann sigti það besta sem hann sér út og smelli því sem sé kómískt og eftirminnilegt á Twitter.

Hér að neðan má sjá nokkur dæmi um verðlaun sem Guðmundur hefur veitt það sem af er desembermánuði en uppgjörið endar í lok mánaðar. Hægt er að fylgjast með Guðmundi á Twitter með því að smella hér.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram