Gunnar Nelson vann Albert Tumenov

Gunnar Nelson vann Albert Tumenov á bardagakvöldi UFC í Rotterdam í Hollandi í kvöld.

Gunnar var með nokkra yfirburði í bardaganum og sigraði Rússann með hengingartaki í annarri lotu. Gunnar náði Tumenov einnig niður í fyrstu lotu en hann slapp þá úr greipum okkar manns.

Auglýsing

læk

Instagram