Auglýsing

Halldór Helgason valinn snjóbrettamaður ársins annað árið í röð

Akureyringurinn Halldór Helgason var um helgina valinn snjóbrettamaður ársins annað árið í röð af lesendum vinsælasta og virtasta tímaritisins í snjóbrettaheiminum, Transworld Snowboarding.

Halldóri er lýst sem einstökum snjóbrettamanni með hæfilegt magn af kæruleysi. Halldór var einnig tilnefndur fyrir atriði ársins fyrir atriðið sitt úr myndinni The Future of Yesterday. Sú mynd var þá tilnefnd sem snjóbrettamynd ársins en Eiríkur Helgason, bróðir Halldórs átti einnig atriði í myndinni.

Myndin Kamikazu var valinn snjóbrettamynd ársins og Jake Kuzyk vann verðlaun fyrir flottasta atriðið fyrir atriði sitt úr myndinni Landline.

https://youtu.be/kgzkH4n0EOo

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing