HBO gefur út rosalega stiklu fyrir nýjustu seríu Game of Thrones

Í nótt kom út ný stikla fyrir áttundu seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones. Aðdáendur eru gífurlega spenntir fyrir seríunni og hafa viðbrögðin við stiklunni verið góð.

Fyrsti þáttur áttundu seríu verður frumsýndur 14. apríl næstkomandi rúmu einu og hálfu ári eftir að sjöundu seríu lauk.

Sjáðu stikluna

Auglýsing

læk

Instagram