„Friends Reunion“ þátturinn – Sjáðu fyrstu stikluna!

Þann 27. maí næstkomandi verður sérstakur Friends endukomuþáttur aðgengilegur á HBO Max streymisveitunni.

Friends þættirnir voru sýndir á árunum 1994 til 2004 og eru meðal vinsælustu sjónvarpsþátta allra tíma. Sautján ár eru síðan síðasti Friends þátturinn fór í loftið og hafa aðdáendur beðið spenntir eftir endurkomu hópsins.

HBO sjónvarpsstöðin frumsýndi í gær fyrstu stikluna úr þættinum en hingað til hefur verið mikil leynd yfir verkefninu.

Sjáðu stikluna hér að neðan.

Auglýsing

læk

Instagram