Hljómsveitin Banglist sendir frá sér lagið Come for me – Hlustaðu á lagið

Íslensk-norska hljómsveitin hefur verið að vekja verðskuldaða athygli í tónlistarsenunni í Berlín undanfarið. Í dag sendi hljómsveitin frá sér sitt annað lag, Come for me. Hlustaðu á lagið hér að neðan.

Hljómsveitin sendi fyrr í sumar frá sér sinn fyrsta singúl, Fearless. Banglist samanstendur af tveimur Íslendingum, þeim Ásdísi Maríu, söngkonu og Pétri Karl, gítarleikara, og tveimur Norðmönnum, Per Tore Monstad, bassaleikara og Ylvu Brandtsegg, trommara.

Auglýsing

læk

Instagram