Auglýsing

Instagram-stjörnurnar flykkjast til landsins: „Ísland er klárlega mest töfrandi staður sem ég hef séð“

Ítalska fyrirsætan Giulia De Lellis og breski förðunarfræðingurinn Gary Thompsons hafa bæst í hóp þeirra fjölmörgu Instagram-stjarna sem hafa heimsótt Ísland í sumar. Lellis og Thompsons voru dugleg að birta myndir frá ferðum sínum á Instagram og virtust skemmta sér vel hér á landi.

Rúmlega þrjár milljónir fylgja Lellis á Instagram en hún hefur skapað sér nafn á Ítalíu sem fyrirsæta og leikkona. Um 175 þúsund fylgja Thompsons sem gengur undir nafninu Plastdrengurinn.

Lellis heimsótti meðal annars Jökulsárlón og Skógafoss

View this post on Instagram

Silence. #GDL#iceland#thismoment#magic

A post shared by Giulia (@giuliadelellis103) on

Thompsons kíkti í Bláa Lónið og skoðaði Seljalandsfoss

Ísland hefur verið vinsæll áfangastaður í sumar en ofurfyrirsæturnar Josephine Skriver-Karlsen og Ashley Graham heimsóttu landið. Þá var leikkonan Rebel Wilson dugleg að birta myndir frá ferð sinni líkt og fyrrum fótboltakappinn David Beckham.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing