Auglýsing

Íslendingar bregðast við furðulegasta tísti Donalds Trump hingað til: Hvað er covfefe?

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er duglegur á Twitter. Hann er svo duglegur að hann er ekki bara með einn aðgang, heldur tvo, og heldur þeim báðum virkum.

Hann er sem sagt á Twitter sem forseti Bandaríkjanna og sem Donald Trump. Persónulegu aðgangurinn er vissulega virkari og í nótt birti hann furðulegasta tístið hingað til.

Covfefe?

Heimurinn skilur ekkert í tístinu og að sjálfsögðu hafa Íslendingar einnig brugðist. Jón Gnarr hefur ekki látið sitt eftir liggja.

En fólk virðist telja að Donaldinn hafi bara verið að tala um kaffi

En hvað er covfefe?

Við fáum eflaust ekki svar við spurningunni þangað til Donald tístir á ný. Eða ekki.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing