Auglýsing

Katrín Jakobsdóttir um Hatara: „Veifa fána rík­is sem við höf­um viður­kennt sem full­valda ríki“

Katrín Jakobsdóttir segir að Hatarar hafi einfaldlega nýtt tjáningarfrelsi sitt þegar þeir veifuðu fána Palestínu á lokakvöldi Eurovision. Þetta kemur fram á mbl.is

Sjá einnig: Lilja Alfreðs ræðir uppátæki Hatara: „Þeir hafa auðvitað fullt frelsi til að tjá sig“

Katrín segist vera talsmaður tjáningafrelsis og hún telji það mjög mikilvægt þegar blaðamaður mbl.is spurði hana um uppátæki Hatara. Hún bendir á að Íslendingar hafi viðurkennt Palestínu sem fullvalda ríki.

 

„Þeir nýttu tján­ing­ar­frelsi sitt þarna til að veifa fána rík­is sem við höf­um viður­kennt sem full­valda ríki,“ seg­ir Katrín í samtali við mbl.is þar sem kemur fram að hún hafi hljómað róleg yfir málinu. og hljóm­ar nokkuð ró­leg yfir uppá­tæk­inu öllu sam­an.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing