Auglýsing

Margrét Gnarr og Ingimar eiga von á barni: „Árum saman hélt ég að ég gæti ekki orðið ólétt“

Fitness-drottningin Margrét Edda Gnarr og unnusti hennar, Ingimar Elíasson, eiga von á barni í janúar. Margrét greindi frá þessu á samfélagsmiðlum þar sem hún segist afar þakklát.

Sjá einnig: Margrét Gnarr var heltekin af líkamsrækt: „Ég vona að þessi færsla veiti innblástur“

Mar­grét Edda og Ingimar eru búin að vera sam­an í tölu­verðan tíma en parið skráði sig í sam­band á Face­book í októ­ber á síðasta ári.

„Árum saman hélt ég að ég gæti ekki orðið ólétt. Ég hélt að átröskunin hefði skemmt fyrir mér en eftir meira en ár í bataferli gerðist þetta kraftaverk,“ skrifar Margrét á Instagram.

View this post on Instagram

Evening bump?? . Thank you so much to everyone who liked and commented on yesterdays post!??? I am over the moon with joy & I’m so excited to share my pregnancy journey with you guys? . I am currently 12 weeks & 5 day’s pregnant! Been dealing with nausea, acne, heartburn & fatique but I hope now that I have reached the second trimaster that these symptoms will go down?? . I don’t know the gender yet but I have an appointment with @9manudir on august 2nd to find out! SO EXCITED!!!?? . The evening bump is always bigger then the morning bump because in the evening I also have a food baby I guess??‍♀️? . . #pregnant #pregnancy #12weeks #13weeks #pregnancybump #12weekspregnant #13weekspregnant

A post shared by Margret Gnarr (@margretgnarr) on

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing