Miley Cyrus og Ariana Grande flytja gamlan smell

Miley Cyrus og Ariana Grande fluttu nýlega lagið Don’t Dream It’s Over fyrir samtök Cyrus sem kallast Happy Hippie. Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.

Happy Hippie-samtökin berjast fyrir réttindum ungs fólks sem er heimilislaust, hinsegin eða tilheyrir öðrum minnihlutahópum.

Flutningurinn hjá Cyrus og Grande er stórkostlegur en lagið er frá 1986 og var upprunalega flutt af áströlsku hljómsveitinni Crowded House.

Auglýsing

læk

Instagram