Myndatökumaður rekinn fyrir að hrinda og bregða fæti fyrir flóttamenn

Ungverskur myndatökumaður hefur verið rekinn fyrir að bregða fæti fyrir flóttamenn og hrinda þeim þegar þeir reyndu að hlaupa frá lögreglu. Myndband af atvikunum má sjá hér fyrir neðan.

Myndatökumaðurinn heitir Petra Laszlo og starfaði hjá netmiðlinum 444.hu. Á myndbandinu sést meðal annars þegar hún bregður fæti fyrir flóttamann með barn í fanginu.

Atvikin átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. Flóttamennirnir voru meðal annars frá Sýrlandi, Írak og Afganistan.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

#Hungarian camerawoman filming police chase of refugees trips refugee

Posted by Rudaw English on Tuesday, September 8, 2015

Auglýsing

læk

Instagram