Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Örskýring: Ríkið endurgreiði Vífilfelli 80 milljóna sekt

Um hvað snýst málið? Árið 2011 taldi Samkeppniseftirlitið að Vífilfell hafi í krafti markaðsráðandi stöðu brotið samkeppnislög með því að gera hundruð samninga við viðskiptavini um að...

Íslensk belja reynir að laga ímynd Mjólkursamsölunnar

Mjólkursamsalan birtir heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í dag með yfirlýsingu frá íslenskum kúabændum: Eins og Nútíminn greindi frá í gær þá eru samkeppnisaðilar MS byrjaðir að...

Bjarni Ben með lífvörð á Hilton

Árétting kl. 16.29: Vegna fréttar Vísis þar sem haft er eftir Elvu Björk Sverrisdóttur, upplýsingafulltrúa fjármálaráðuneytis, að búnaðurinn í eyra öryggisvarðarins hafi verið handfrjáls búnaður vill...

42% vilja ekki mosku á Íslandi

Hátt í helmingur landsmanna er andvígur því að Félag múslima fái að reisa sér mosku á Íslandi, 42,4 prósent segjast því andvíg en 29,7...

Alþingistíðindi eru fundin

Uppfært kl. 12.59: Skjölin eru fundin, smelltu hér. En það kallar þetta enginn Alþingistíðindi og leitarvélin er svo svakaleg að það þarf leiðbeiningar. -- Eins og Nútíminn...

Skönnun Alþingistíðinda: 12 ár og 200 milljónir

Kostnaður við skönnun Alþingistíðinda frá upphafi hefur farið langt fram úr upphaflegum áætlunum. Kostnaður við verkið stendur nú í tæplega tvö hundruð milljónum króna...

Ungliðahreyfingar stjórnarflokkanna í hár saman

Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna svarar Ungum Sjálfstæðismönnum, sem hvöttu Sjálfstæðisflokkinn til að slíta stjórnarsamstarfi við Framsókn á dögunum, fullum hálsi í nýrri ályktun. Ungir Framsóknarmenn...

Borgarfulltrúi Framsóknar: DV er drasl

„Það er allavega eitt öruggt í þessu lífi og það er það að DV er drasl,“ segir Guðfinna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í athugasemd undir...

CNN heldur að forsetinn búi í Bessastaðakirkju

Bandaríska fréttastofan CNN fjallar um öryggismál Hvíta hússins í dag. Tilefnið er frétt um mann sem tókst að komast alla leið inn í Hvíta...

Flestir þingmenn halda með Liverpool

Flestir Alþingismenn landsins halda með Liverpool. Þetta kemur fram í könnun sem Nútíminn framkvæmdi á dögunum. Create Infographics Nokkrir þingmenn sendu skemmtileg svör. Hér koma nokkur: Oddný...

Borgarfulltrúi: Hvað eru Akureyringar að pæla?

„Ég sá ekki eina einustu manneskju á hjóli, í þessa tvo daga sem sem ég var Akureyri, og enga hjólastíga. Fótgangandi vegfarendur fáir.“ Þetta segir...

„Fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar eru við völd“

„Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar eru við völd á Íslandi í dag,“ segir útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson í...

Konum verður boðið á ráðstefnu Gunnars Braga

Konum verður boðið að sitja jafnréttisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra boðaði á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. „Tilgangur ráðstefnunnar er ekki að hafna...

Will & Grace-stjarna furðar sig á Gunnari Braga

Uppfært kl. 21.27: Í nýju viðtali við Newsweek kemur fram að konur séu velkomnar á ráðstefnuna. -- „HUH????“ Svona hljóma viðbrögð leikkonunnar Debru Messing á Twitter við...

Nóg af karókístöðum fyrir Geir í Washington

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, verður sendiherra Íslands í Washington frá og með næstu áramótum. Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem...

Róbert Marshall byrjaður að hlaupa aftur

„Ég er nýlega farinn að hlaupa aftur og reikna með að mæta í Mjölni aftur í næstu viku. Hef náð aftur fyrri styrk fyrir...

Gunnar Bragi boðar ráðstefnu um kvenréttindi: Aðeins körlum boðið

„Við viljum fá drengi og karla að borðinu til að ræða jafnrétti kynjanna á jákvæðan hátt.“ Þetta sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna...

Áfengisneysla minnkar á meðan aðgengið eykst

Félag lýðheilsufræðinga leggst gegn frumvarpi sem heimilar sölu á áfengi í matvöruverslunum. Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, formaður Félags lýðheilsufræðinga, segir í frétt RÚV að gríðarlega góður...

Örskýring: Samkeppniseftirlitið sektar MS

Um hvað snýst málið? Mjólkurbúið Kú, kvartaði til Samkeppniseftirlitsins undan því að þurfa að greiða 17 prósentum hærra verð fyrir óunna mjólk, en keppinautar sínir,...