Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Hanna Birna íhugar að hætta

Ég mun nýta það svigrúm næstu misseri til að skýra betur en ég hef áður getað hvernig þetta smáa mál í stórum verkahring ráðuneytisins...

2,6 milljónir í Bílastæðasjóð á Menningarnótt

Eigendur 1.060 bíla voru sektaðir fyrir að leggja ólöglega á Menningarnótt í ár. Þetta er metfjöldi samkvæmt frétt Mbl.is. Sektin fyrir stöðubrot er 2.500 krónur. Það...

Þingmaður lét flúra flokkinn á sig í Hollywood

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, lét nýlega flúra á sig merki flokksins. „Allt frá því ég var kosinn á þing fyrir Bjarta framtíð var...

Costco safnar upplýsingum um viðskiptavini

Bandaríski verslunarrisinn Costco, sem vinnur nú að því að opna verslun hér á landi, lét hringja í alla sem keyptu skemmdar ferskjur, nektarínur og...

Leggja fram tillögu um vantraust á Hönnu Birnu

Píratar hafa sent frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að flokkurinn hyggst leggja fram tillögu um vantraust á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. Fram kemur...

Sigmundur varar við neyslu á erlendu kjöti

Enn og aftur varar Framsóknarflokkurinn við neyslu á erlendum landbúnaðarvörum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra varaði við hugmyndum um endurskoðun á landbúnaðarkerfinu í viðtali við Reykjavík...

Prestur segir litla hópa berjast gegn kristni

Ólafur Jóhann Borgþórsson, prestur í Seljakirkju, var í viðtali í morgunútvarpi Útarpssögu í morgun. Hann sagði litla hópa berjast gegn kirkju og kristni og bætti...

Ísland ekki á bannlista Rússa

Rússar hafa bannað innflutning á ávöxtum, grænmeti, kjöti, fiski og mjólkurvörum frá Evrópusambandslöndum, Bandaríkjunum, Noregi, Kanada og Ástralíu. Bannið er svar við þvingunaraðgerðum sem Rússar...

„Ráðherra sem sit­ur er með fullt traust“

„Ráðherra sem sit­ur er með fullt traust til þess að gegna sínu starfi. Ráðherra sem hef­ur glatað trausti tek­ur pok­ann sinn. Ég á mjög...

Hvetja Sjálfstæðisflokkinn til að endurskoða stjórnarsamstarfið

Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, hvetur þingflokk Sjálfstæðisflokksins til þess að endurskoða ríkisstjórnarsamstarfið við Framsóknarflokkinn. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun sem send var út í...

DV segir Hönnu Birnu hafa beitt Stefán þrýstingi

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra beitti Stefán Eiríksson lögreglustjóra þrýstingi til þess að hafa áhrif á rannsókn lekamálsins svokallaða. Þetta kemur fram í DV í...

Þingkona Framsóknar vill ekki áfengi í búðir

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, er á móti nýju frumvarpi sem leyfir sölu á áfengi í verslunum. Silja Dögg birtir grein í Fréttablaðinu í...

Vilja að Ísland verði 20. fylki Noregs

Fjörugar umræður hafa skapast í hópi á Facebook sem kallast Ísland - 20. fylki Noregs. Fjölmiðlamaðurinn Gunnar Smári Egilsson stofnaði hópinn sem stækkar stöðugt...

Fleiri stofnanir fluttar út á land

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra útilokar ekki að flytja fleiri stofnanir út á land. Til stendur að flytja Fiskistofu til Akureyrar og Sigmundur segir til...

Nýtt áfengisfrumvarp lagt fram í haust — Karl Garðarsson jákvæður

Frum­varp sem heim­il­ar sölu áfeng­is í versl­un­um verður lagt fram á haustþingi samkvæmt frétt á Mbl.is. Leyfi til sölu á áfengi verður sam­kvæmt frum­varp­inu...

Vigdís Hauks, Rikka og Ragna Árna á meðal áhrifamestu kvenna landsins

Tímaritið Frjáls verslun hefur birt lista yfir hundrað áhrifamestu konur landsins í atvinnu- og stjórnmálalífinu. Leitað var til kvenna og karla í atvinnulífinu við...

Ríkisstjórnarflokkarnir klofnir í afstöðu til Costco – Guðlaugur Þór er spenntur

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins virðast ekki deila skoðunum á áhuga Costco um að hefja verslunarrekstur hér á landi. Þegar fyrst heyrðist af áformum verslunarrisans...