Pólitík
Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra
Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...
Samfylkingin bætir við sig fylgi
Samfylkingin bætir við sig rúmlega fjórum prósentustigum í nýrri könnun MMR, samanborið við könnun júlímánuðar. Samfylkingin er nú sá flokkur sem mælist með næst met fylgi...
Lilja Alfreðs segir dapurlegt að þingmenn Miðflokksins séu enn að reyna réttlæta ummælin: „Verða þeim til ævarandi skammar“
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir að ummæli þingmanna á Klausturbar verði þeim til ævarandi skammar. Hún segir það hafa komið glöggt í ljós...
Siðanefnd telur Bergþór og Gunnar Braga hafa brotið siðareglur á Klaustri
Aðeins tveir af sex þingmönnum í Klausturmálinu brutu siðareglur að mati siðarnefndar Alþingis. Þetta eru þeir Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Ólason. Aðrir þingmenn...
Miðflokkurinn bætir við sig fylgi – Stærri en Vinstri Græn og Samfylkingin
Sjálfstæðisflokkurinn mældist með mest fylgi stjórnmálaflokka á Alþingi í nýrri könnun MMR. Flokkurinn mælist með 19 prósent fylgi sem er þó þremur prósentustigum minna...
Rúmum 400 milljónum krónum úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 400 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar og endurbóta á hjúkrunarheimilum um land allt. Úthlutunin er í...
Lög um jöfn laun fótboltafólks í kjölfar sigurs Bandaríkjanna á HM kvenna í knattspyrnu
Ríkisstjóri New York Andrew Mark Cuomo skrifaði í dag undir frumvarp um launajafnrétti fótboltafólks í New York-ríki. Sigur kvennaliðs Bandaríkjanna á HM hefur vakið mikla athygli...
Forsætisnefnd staðfestir álit siðanefndar vegna Þórhildar Sunnu
Forsætisnefnd Alþingis hefur staðfest niðurstöður siðanefndar þingsins þess efnis að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata hafi brotið siðareglur fyrir alþingismenn með ummælum sínum um...
Barátta gegn sykurneyslu Íslendinga: „Hlutfall of feitra er hátt á Íslandi“
Í nýrri aðgerðaráætlun gegn sykurneyslu Íslendinga er lagt til að hækka verð á gosdrykkjum og sælgæti um að minnsta kosti 20 prósent. Verð á...
Íslensk mannanöfn ekki lengur kyngreind
Með nýjum lögum sem samþykkt voru á Alþingi á þriðjudaginn mun skráning nafna ekki lengur vera kyngreind. Hver sem er, óháð kyni getur tekið...
Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli aftur í Vínbúðina í Austurstræti
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, vill að aftur verði boðið upp á staka, kalda bjóra í Vínbúðinni við Austurstræti eins og...
Stuðningur við ríkisstjórnina jókst í maí
Stuðningur við ríkisstjórnina jókst í maí mánuði en hún mælist nú með 45,5 prósent stuðning samanborið við 40,9 prósent í fyrri hluta maí. Þetta...
Miðflokkurinn að ræna völdum Alþingis: „Algjört einsdæmi að einn þingflokkur haldi uppi slíku málþófi“
Fundað var um þriðja orkupakkann á þingi í alla nótt enn eina ferðina. Miðflokksmenn hafa nú rætt málið í yfir 100 klukkustundir. Steingrímur J....
Bára sú eina sem þarf að eyða upptökum úr Klaustri
Bára Halldórsdóttir þarf aðeins að eyða upptökum sínum af samtali sex þingmanna á Klaustri á síðasta ári. Þetta kemur fram í svari Persónuverndar við...
Hvetur Miðflokksmenn til þess að fara að ljúka umræðum um þriðja orkupakkann: „Ekkert annað hefur komist á dagskrá Alþingis í rúma viku“
Umræður um þriðja orkupakkann hafa verið áberandi á Alþingi undanfarna daga. Í morgun þegar Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi, hafði málið verið...
Kröfðust þess að Bára fengi sekt: „Kona með gigtarsjúkdóm sem reiðir sig á örorkubætur“
Lögmenn þingmanna Miðflokksins kröfðust þess að Bára Halldórsdóttir yrði látin greiða að minnsta kosti 100 þúsund krónur í sekt fyrir að hafa hljóðritað samskipti...
Þingmenn orðnir þreyttir á málþófi Miðflokksins: „Ekkert nýtt í málinu og löngu búið að svara öllum spurningum“
Þingmenn Miðflokksins hafa haldið þinginu í gíslingu síðustu daga samkvæmt Bryndísi Haraldsdóttir, þingmanni Sjálfstæðisflokksins. Hún segir að núverandi fyrirkomulag gangi ekki til framtíðar í grein í...
Bára talin hafa brotið persónuverndarlög – Gert skylt að eyða upptökunum af Klausturbar
Stjórn Persónuverndar hefur komist að þeirru niðurstöðu að Bára Halldórsdóttir hafi brotið persónuverndarlög þegar hún tók upp samtal þingmanna á Klausturbar í nóvember á...
Þingfundur stóð í yfir 19 klukkutíma: „Háttvirtir þingmenn hafa mikla þörf fyrir að tjá sig“
Umræður um þriðja orkupakkann stóðu yfir í 19 klukkutíma á Alþingi í gær og í nótt. Steingrímur J. Sigfússin, forseti Alþingis, sleit umræðum klukkan...
„Glaður skal ég gangast við uppnefninu frumuklasi svo lengi sem Jón Gunnarsson stýrir ekki mannréttindabaráttu kvenna“
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var einn þeirra sem kaus gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra um þungunarrof á Alþingi í gær. Jón sagði að sumir þingmenn hefður...
Tekin ákvörðun um frumvarp Svandísar Svavarsdóttir um þungunarrof í dag
Í dag fer fram lokaatkvæðagreiðsla um stjórnarfrumvarp Svandísar Svavrsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof. Atkvæðagreiðslunni var frestað í síðustu viku eftir miklar deilur.Deilurnar snúa helst að...