Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Stefán Máni: Ríkið fær meira en höfundurinn

Samkvæmt fjárlögum næsta árs hækkar lægra þrep virðisaukaskatts úr sjö prósentum í 12. Skatturinn leggst meðal annars á bækur og hafa rithöfundar og fleiri mótmælt...

„Við vorum ekki blindfullar“

„Við vorum ekki blindfullar,“ sagði Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. „Ætli ég hafi ekki verið búin að drekka tvö hvítvínsglös eða eitthvað svoleiðis.“ Myndbönd sem...

Bjarni um ESB: Viljum ekki staðna

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var í beinni útsendingu á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC í morgun. Bjarni fór meðal annars yfir ástand efnahagsmála á Íslandi og lýsti...

Læknar í gámum: Nefnd skapi sátt um nýjan Landspítala

Hópur þingmanna undir forystu Kristjáns L. Möller hefur lagt fram þingsályktunartillögu um fjármögnun byggingar nýs Landspítala. Í tillögunni er lagt til að Alþingi kjósi...

Bjarni Ben skreytti þessa köku

Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra skreytti afmælisköku fyrir þriggja ára dóttur sína um helgina. Þetta kemur fram á Mbl.is. Lína Langsokkur var þema skreytingarinnar en dóttir Bjarna...

Þið skráið ykkur öll í Framsókn — þá fáið þið fríar pitsur og pasta

DV birtir í dag afar sérstakt myndband sem sýnir þegar Framsóknarkonurnar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og fleiri mæta í teiti hagfræði-...

Brynjar Níelsson vann pub quiz

Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson vann pub quiz á sportbarnum Blásteini í Árbænum síðasta laugardag. Gústaf, bróðir Brynjars, var með honum í liði sigruðu þeir eftir...

Frávísunarkrafa Gísla stangast á við orð Hönnu

Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður er í lekamálinu, krefst þess að málinu verði vísað frá dómi. Þetta segir í greinargerð sem verjandi Gísla Freys lagði...

Skora á Framsókn að endurskoða verndartolla

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, skorar á þingflokk Framsóknarflokksins að beita sér í auknum mæli fyrir lækkun matarskatta. Þetta kemur fram í ályktun...

Frosti telur ólíklegt að grundvöllur sé fyrir útflutningi á áburði

Eins og Nútíminn greindi frá í gær hefur Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lagt fram þingsályktunartillögu á ný um að fela ríkisstjórninni að kanna hagkvæmni og möguleika þess...

Reynir aftur að laða ungt fólk heim með áburðarverksmiðju

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram þingsályktun um að ríkið kanni möguleika þess að reisa áburðarveksmiðju. Þorsteinn lagði sömu tillögu fram á síðasta...

Topp 10: Lýðræði að hætti Jóns Gnarr

Breska dagblaðið The Independant birtir í dag viðtal við Jón Gnarr. Í viðtalinu fer Jón yfir velgengni Besta flokksins í Reykjavík og blaðamaðurinn reynir að...

Hvetja karla til að sækja um í mötuneyti Alþingis

Auglýst er eftir starfsmanni í mötuneyti Alþingis á vef löggjafarþingsins í dag. Sérstaklega er tekið fram að karlar séu jafnt sem konur hvattir til að sækja...

Umræðan á Twitter: „Það verður nú seint sagt um Brynjar Níelsson að hann sé tignarleg skepna“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í kvöld. Hún var í beinni útsendingu í Sjónvarpinu ásamt viðbrögðum þingheims. Fólkið á Twitter fylgdist að...

Vigdís Hauks talar í kvöld

Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana fer fram í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 19.40 með ræðu Sigumundar Davíðs og...

Sigmundur skiptir um skoðun: Skattahækkun á mat var aðför að láglaunafólki

„Það er löngu sannað að skattahækkanir á matvæli koma verst við þá sem lægst hafa launin og þegar virðisaukaskattur á matvæli var lækkaður á...

Hækka verð á bókum en lækka verð á flatskjám

Nýtt fjárlagafrumvarp var kynnt í dag. Á meðal helstu tíðinda úr frumvarpinu er breyting á virðisaukaskatti en neðra þrepið hækkar úr 7% í 12%...

Viðbúnaður við Alþingi: Búið að reisa girðinguna

Alingi verður sett í dag en þingsetningarathöfnin hefst klukkan 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Mikill viðbúnaður var við Alþingi í dag þegar varnargirðing var...

Krefst upplýsinga um laun rannsóknarnefnda

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsir yfir á Facebook í dag að hann ætli að krefjast upplýsinga um laun allra nefndarmanna í þremur rannsóknarnefndum Alþingis...

Hljómsveit Bjartrar framtíðar stækkar

Valgerður Björk Pálsdóttir, 27 ára stjórnmálafræðingur úr Reykjanesbæ, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar. Valgerður hefur meðal annars starfað í sendiráði Íslands í Berlín,...