Pylsuauglýsing Tomma Steindórs slær í gegn: „Sjóða, sjúga, slátra“

Sprelligosinn og samfélagsmiðlastjarnan Tommi Steindórs hefur hafið samstarf við Krónuna í þeim tilgangi að selja pylsur. Tómas birti myndband þar sem hann sýnir hvernig á að matreiða alvöru pylsur.

Sjá einnig: Daði Freyr og Tommi rifja upp grunnskólaárin: „Hvaða fokking pappakassi er þetta”

„Krónan reif upp budduna og ætlar að láta þann pylsuóða sýna hvernig á að matreiða roooosalega laaangar pylsur,“ segir Tómas.

Myndbandið er afar fyndið og hefur vakið talsverða lukku á samfélagsmiðlum. Margrét Erla Maack, kærasta Tómasar, deildi myndbandinu á Twitter og sagðist vorkenna þeim sem hefðu ekki einn Tómas í sínu lífi.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram