Auglýsing

Steindi Jr. gefur út bók: „Minn eigin leiðarvísir um heiminn“

Leikarinn og grínistinn Steindi Jr gefur út bók í næstu viku. Bókin heitir Steindi í Orlofi og er hans eigin leiðarvísir um heiminn. Þessu greindi hann frá á Facebook í dag.

Sjá einnig: Steindi fékk heimsókn frá krökkum á hrekkjavökunni og gaf þeim undarlegar gjafir: „Verð betur undirbúinn næst“

„Bókin mín Steindi í Orlofi, sem er minn eigin leiðarvísir um heiminn og er stútfullur af fánýtum fróðleik og flottum myndum, er að koma út í næstu viku,“ segir hann.

Sjá einnig: Aron Einar tekur þátt í jólabókaflóðinu: „Hrikalega spenntur“

Steindi ákvað að henda í Facebook leik í tilefni útgáfunnar þar sem hann gefur meðal annars dagsferð til Grænlands. Viðbrögðin hafa verið frábær en á tveimur klukkutímum hafa vel yfir þúsund manns skrifað athugasemd við færsluna.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing