Dóttir Steinda og Sigrúnar komin með nafn

Auglýsing

Steindi jr. og kona hans Sigrún eignuðust litla stúlku í vor. Þetta er þeirra annað barn en fyrir áttu þau dótturina Ronju, sex ára.

Stúlkan fékk í gær nafnið Matthildur Yrsa.

,,Þessi litli brjálæðingur fékk nafnið sitt í dag í svakalegu partíi með nánustu fjölskyldu. Þótt það hafi staðið Tristana Súla á kökunni þá heitir hún Matthildur Yrsa. Elsku Matthildur heimurinn er þinn (eftir covid og allt það auðvitað),“ skrifar Steindi í færslu á Instagram.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram