Tístarar ánægðir með tónleika Guns N’ Roses: „Langbestu tónleikar sem ég hef farið á!“

Auglýsing

Það hefur varla farið framhjá landanum að rokkguðirnir í Guns N’ Roses héldu tónleika á Laugardalsvelli í gær, þá stærstu í Íslandssögunni. Meðlimir hljómsveitarinnar voru í skýjunum með tónleikana og tístarar líka. Hér eru bestu tíst gærkvöldsins.

Sjá einnig: Meðlimir Guns N’ Roses þakka fyrir sig: „Þið voruð fokking frábær!”

Löng röð myndaðist þegar tónleikagestir biðu eftir að komast inn á svæðið, röðin náði langleiðina að Glæsibæ

Skemmtilegt myndband

Einhverjir reyndu að selja miðana sína

Auglýsing

Það hlýtur að vera eitthvað höfðatölumet slegið eftir gærkvöldið

Axl Rose er þekktur fyrir hræðilegan fatasmekk

Þeir Guðni elska buff en hafa þó mismunandi stíl

Samfélagsmiðlar fylltust af efni frá tónleikunum enda tæplega 30 þúsund manns saman komnir á stærstu tónleikum Íslandssögunnar

Einhverjir efuðust um að hljómsveitin væri komin af sínu besta skeiði en svo virðist sem ekkert sé hæft í þeim sögusögnum

Mjög miðaldra

Sönnunargagn A

Tónleikagestir sungu afmælissönginn fyrir Slash en hann varð 53 ára á mánudag

https://twitter.com/ansolau/status/1021974238922719232

Mikill viðbúnaður lögreglu

Draumar geta ræst

Tónleikarnir stóðu fyrir sínu

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram