Ofnbakaðar hvítlauksfranskar

Auglýsing

Hráefni:

  • 1 poki tilbúnar franskar
  • 6 hvítlauksgeirar, rifnir niður
  • tsk sjávarsalt
  • 2 msk olía
  • söxuð fersk steinselja

Aðferð:

1. Bakið franskarnar í ofninum eftir leiðbeiningum á pakkningu.

2. Þegar franskarnar koma úr ofninum eru þær settar í stóra skál.

Auglýsing

3. Hitið olíu í litlum potti og steikið hvítlaukinn örstutta stund, c.a. 30 sek, hann má alls ekki brenna.

.4. Hellið þessu næst yfir franskarnar ásamt salti. Hristið þetta vel saman ásamt steinselju. Berið fram strax.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram