Ofnbakaðar parmesan gulróta franskar

Auglýsing

Hráefni:

  • 1 poki gulrætur, hreinsaðar og skornar í strimla
  • 1 msk ólívuolía
  • salt og pipar eftir smekk
  • 1 1/2 dl rifinn parmesan

Aðferð:

1. Hitið ofninn í 220 gráður og leggið bökunarpappír á ofnplötu.

2. Setjið gulræturnar í skál ásamt olíu, salti, pipar og parmesanosti. Hristið þetta vel saman. Dreifið úr gulrótunum á ofnlötuna og bakið í um 16-20 mín, gott er að snúa þeim við þegar eldunartíminn er hálfnaður.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram