Steiktur aspas vafinn inn í mozzarella og parmaskinku

Auglýsing

Hráefni:

 • 20x ferskur aspas
 • 10x hráskinkusneiðar
 • mozzrella kúla skorin í 10 sneiðar
 • svartur pipar
 • Ólívuolía

Aðferð:

1. Toppið tvo aspas með sneið af mozzarella. Vefjið næst parmaskinkusneið utan um og kryddið með pipar. Gerið þetta við allan aspasinn.

2. Hitið olíu á pönnu og steikið aspasinn í um 3-4 mín á hvorri hlið eða þar til hann fer að mýkjast og parmaskinkan er orðin stökk. Berið fram strax.

  Auglýsing

  læk

  Nýjast á Matur

  Instagram