Súkkulaði muffins með nutella

Auglýsing

Hráefni:

 • 1 dl ólívuolía
 • 3 dl púðursykur
 • 1 dl kakó
 • 2 egg + 2 eggjarauður
 • 1 tsk vanilludropar
 • ½ tsk salt
 • 60g heilhveiti
 • 100g hveiti
 • 1 tsk lyftiduft
 • 2 dl súrmjólk
 • 200g saxað sökkt súkkulaði
 • 2 dl nutella

Aðferð:

1. Hitið ofninn í 200 gráður.

2. Þeytið saman olíu, sykri, kakói, vanilludropum og salti ásamt eggjunum.

Auglýsing

3. Takið aðra skál og hrærið saman heilhveiti, hveiti og lyftiduft. Hrærið helminginn af hveitiblöndunni og buttermilk saman við eggjablönduna og blandið vel. Hrærið næst hinn helminginn af hveitiblöndunni saman við. Bætið þá saxaða súkkulaðinu saman við og hrærið það létt saman við með sleif.

4. Raðið muffinsformum á ofnplötu og skiptið deiginu í formin. Gott er að hafa þau c.a. hálf full, því þau munu lyfta sér í ofninum. Hitið nutella örlítið í örbylgjuofni og setjið c.a. 1 tsk ofan á hverja muffins. Bakið þetta í um 10-15 mín eða þar til þær eru bakaðar í gegn.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram