Uppáhalds salat-dressingin!

Auglýsing

Hráefni:

  • 2 hvítlauksgeirar rifnir niður
  • 1 msk ferskt engifer rifið niður
  • 1 msk smátt saxaður rauðlaukur
  • 1/2 dl hrísgrjónaedik
  • 1/2 tsk dijon sinnep
  • 3 msk ljós púðursykur
  • 3 msk hunang
  • 1 msk sojasósa
  • 1 tsk sesam olía
  • 1 tsk Sriracha sósa
  • 2 msk sesamfræ
  • 2 dl ólívuolía
  • 1 tsk sjávarsalt
  • ¼ tsk svartur pipar

Aðferð:

Allt sett saman í krukku eða annað lokað ílát og hrist vel saman. Frábært út á salat eða „drissla“ þessu út á kjöt, fisk eða kjúkling.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram