Auglýsing

10 magnaðar myndir úr fortíðinni – eins og fjölskyldumyndin sem varð eftir á tunglinu!

Myndir og myndbönd eru frábær leið til að fá innsýn í fortíðina og hér eru 10 magnaðar myndir sem vert er að skoða.

Það verður áhugavert hvað fólkið árið 2070 mun segja um okkur þegar það skoðar myndir frá árinu 2020 …

10. Elvis Presley 1950 að láta sig dreyma um frægð og frama sem tónlistarmaður.

9. Árið 1915 var ákveðið að höggva nokkur 1000 ára gömul tré. (Þau eru friðuð í dag).

8. Mynd af handtöku spákvenna sem voru sakaðar um að ljúga til um hæfileika sína 1943.

7. Michael Jordan að spila við Michael Jackson árið 1992.

6. Köfunargallar voru 250kg árið 1911. 

5. Allir starfsmenn Google komnir saman á mynd árið 1999. Nú eru 103 þúsund manns í fullu starfi hjá Google.

4. Rússneskur bílasmiður og yfirkona hans í Moskvu árið 1954.

3. Verið að höggva andlitið á George Washington í Rushmore-fjall árið 1932.

2. Þessi vann við að vekja fólk í London árið 1900 og kallaðist „Knocker-upper“ eða „bankari -uppáari“ í lélegri þýðingu.

1. Fjölskylduljósmynd sem geimfarinn Charles Duke skyldi eftir á tunglinu 1972 og skrifaði aftan á: „Þetta er Duke geimfari frá plánetunni jörð. Lenti á tunglinu, apríl 1972.“

Hér fyrir ofan fylgir svo með fyrsta selfí sem tekin var í geimnum af Buzz Aldrin árið 1966.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing