Svona burstar þú tennurnar í GEIMNUM – Þyngdarleysið gerir þetta ansi flókið! – MYNDBAND

Það eru ansi margir hlutir sem eru einfaldir hérna á jörðinni sem verða skyndilega flóknir þegar við erum komin í geiminn – enda á þyngdarleysi það til að flækja ýmislegt.

Gott dæmi um þetta er það að bursta tennurnar – eins og við sjáum í myndbandinu hér fyrir neðan:

Auglýsing

læk

Instagram