Pörin á myndunum hér fyrir neðan sanna að tíminn getur stolið öllu – nema ástinni!
Það er ótrúlega fallegt að skoða þessar myndir og ímynda sér allt sem þessi ótrúlegu pör hafa farið í gegnum saman:
#1 Sama hjól, sami staður, sama ást

#2 60 árum síðar og augu hennar eru enn svo full af ást

#3 Þau eru búin að vera gift í 70 ár, en ástin þeirra er enn jafn ung og hún var í upphafi

#4 Par á Woodstock 48 tímum eftir að þau kynntust og svo 50 árum síðar

#5 Þið eruð aldrei of gömul til að læra eitthvað nýtt saman

#6 „Ég vil fá svona ást, takk“

#7 Meira en 26 árum síðar og hann horfir ennþá nákvæmlega eins á hana

#8 „50 árum síðar og þau eru enn svo ótrúlega hrifin af hvort öðru“

#9 Saman í hamingju og sorg að eilífu …

#10 Svipurinn á þessari ömmu er óborganlegur

#11 Sumir hlutir breytast aldrei

#12 30 ár eru liðin, en ást þeirra er jafn sterk og hún hefur alltaf verið

#13 „Langalangaamma mín og -afi á brúðkaupsdaginn þeirra (1867) og svo 50 árum síðar (1917)“

#14 „Við ættum öll að vilja samband eins og amma mín og afi eru með“

#15 „Beverly er heppin kona“

#16 Þau endurgerðu brúðkaupsmyndina sína 70 árum síðar

#17 „Í dag fóru amma mín og afi aftur á ströndina sem þau kynntust á fyrir 70 árum síðan“

#18 „Þau hafa fundið leið til að gera lífið að leik frá því að þau voru krakkar sem voru nýbyrjuð saman“
