3ja ára strákur með heilalömun tekur sín FYRSTU skref með hækju! – MYNDBAND

Hinn 3ja ára gamli Oliver heldur áfram að koma öllum læknunum sínum og þjálfurum á óvart með getu sinni og árangri.

Það er ótrúlegt að sjá þennan dugnaðarfork vaða af stað á hækju eins og ekkert sé eftir allt sem að hann hefur farið í gegnum.

Auglýsing

læk

Instagram