Áður óséðar myndir af Nasistaforingjum sem bíða aftöku

Myndirnar hér fyrir neðan eru hluti af myndasafni sem fannst í fórum gamals bresks flugmanns sem hafði flogið orustuflugvélum í seinni heimsstyrjöldinni.

Á myndunum má sjá fólk eins og Franz Hossler sem var foringi í útrýmingabúðunum Auschwitz og Irmu Grese sem gekk undir nafninu „The Bitch of Belsen“.

Franz Hossler er sá sem rauði hringurinn sýnir.

Irma Grese er rauðmerkt á þessari mynd…

…og lengst til vinstri á myndinni hér fyrir neðan.

Irma var yfir kvenna útrýmingarbúðunum í Bergen-Belsen.

Konan hér að neðan er ekki nafngreind, en hún var hengd fyrir stríðsglæpi.

45 nasistar biðu dóms þegar myndirnar voru teknar og voru þeir allir hengdir.

Þar af var meira en tugur kvenna.

Loftmynd af Bergen-Belsen tekin árið 1944, ári áður en búðunum var lokað.

Það er mikið af mögnuðum loftmyndum í myndasafninu.

Auglýsing

læk

Instagram