Bandaríkin vöruðu við FASISMA árið 1943 í þessari mynd – Nú er kominn tími til að horfa á hana aftur! – MYNDBAND

Bandaríska ríkisstjórnin lét búa til þessa mynd árið 1943 til að berjast gegn fasískum tilhneiginum í Bandaríkjunum eftir að hafa séð Hitler komast til valda í Þýskalandi.

Þegar þið sjáið myndbandið þá fattið þið strax að nú er kominn tími fyrir Bandaríkin – og mörg önnur lönd – að horfa á þetta aftur.

Auglýsing

læk

Instagram