Ætlaði að sýna listir sínar í FIMLEIKUM – En stökkbrettið var vægast sagt bilað! – MYNDBAND

Ég held að það megi fullyrða að þú hafir aldrei séð svona stökk áður á ævi þinni. Þér ætti ekki að finnast það skrýtið samt, þar sem að dómararnir voru í sömu aðstöðu og þú.

En svona er það þegar stökkbrettið er bilað … svona svakalega bilað líka:

Auglýsing

læk

Instagram