Breskur hermaður fann hvolp í stríðshrjáðu Sýrlandi – sem hann bara gat ekki skilið eftir! – MYNDBAND

Breski hermaðurinn Sean Laidlaw var að fjarlægja sprengjur í stríðshrjáðu Sýrlandi þegar hann fann lítinn hvolp sem hann skýrði Barrie.

Þegar Sean þurfti svo að fara heim þá bara gat hann engan veginn skilið Barrie eftir …

Auglýsing

læk

Instagram