Cardi B á toppnum með lagið WAP en margir vilja klippa KYLIE JENNER úr myndbandinu? Hvað er í gangi? – Myndband

Auglýsing

 

Það eru sífellt fleiri listamenn að lenda í vandræðum vegna pólitískrar rétthugsunar og það getur verið erfitt að vita hvað má og má ekki. Samkvæmt baráttufólki fyrir réttindum svartra er Kylie að nýta sér hæfileika og vinsældir svartra kvenna með því að koma fram í myndbandinu. Þetta er kallað Cultural appropriation og snýst aðallega um að banna fólki af öðrum uppruna að nota menningu minnihlutahópa.

Stór hópur hefur tjáð sig um málið á netinu og hafa safnast hátt í 100 þúsund undirskriftir til að hvetja Cardi B til að klippa Kylie út úr myndbandinu. Cardi B hefur hingað til neitað að gera breytingar á myndbandinu og segir Kylie vinkonu sína sem megi alveg vera með í fjörinu.

 

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram