Dýralæknir bjargaði hvolpafullri tík – Bjóst ekki við þessum afleiðingum – MYNDBAND

Þegar dýralæknirinn Matt bjargaði hvolpafullu tíkinni Gracie frá því að vera lógað bjóst hann ekki við þeirri gríðarlegu vinnu sem hann var að taka á sig.

Það kom nefnilega á daginn að Gracie gekk með hvorki meira né minna en 12 hvolpa! Gracie átti alla hvolpana hjálparlaust yfir nótt og þeir lifðu allir og braggast vel.

Hér má sjá myndband um þetta skemmtilega ævintýri sem Matt og fjölskylda hans tóku þátt í:

Auglýsing

læk

Instagram