Eftir 9 vikna EINANGRUN þá geta Ítalir loksins slakað á aðgerðum sínum – MYNDBAND

Ítalir hafa því miður farið ansi illa út úr kórónaveirufaraldrinum og eru nú búnir að vera í stífri einangrun í 9 vikur.

Sem betur fer þá gengur betur að ráða við kórónaveiruna í Ítalíu núna og Ítalir geta loks slakað aðeins á aðgerðum sínum.

Hér er stutt myndband um stöðuna á Ítalíu:

Auglýsing

læk

Instagram