„Ég er alveg jafn liðug og mjóu stelpurnar“ – Valerie er jóga snillingur í yfirþyngd – MYNDIR

Valerie Sagun er 29 ára og er forfallinn jóga iðkandi. Hún er komin með rétt tæplega 150.000 fylgjendur á Instagram þar sem hún deilir myndum af jóga æfingum sínum.

Valerie er í yfirþyngd en hún segist vera ánægð með sig eins og hún er.

„Konur segja að ég sé þeim innblástur og fyrirmynd og karlar segja að þeim finnist ég kynþokkafull“

Hún vill hvetja alla til að stunda jóga, burtséð frá þyngd fólks.

Auglýsing

læk

Instagram