Fólk táraðist yfir Super Bowl auglýsingunni frá Google – “Þetta eru myndirnar ykkar!” – MYNDBAND

Auglýsing

Á hverju ári þá bíða Bandaríkjamenn spenntir eftir Super Bowl og þá ekki bara út af ameríska fótboltaleiknum sjálfum, heldur líka út af auglýsingunum sem eru sýndar á meðan á Super Bowl stendur.

Fyrirtækin sem auglýsa á Super Bowl leggja sig öll fram um að búa til eins góðar auglýsingar og þau mögulega geta – og auglýsingin frá Google í ár var það áhrifarík að fólk táraðist yfir henni.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram