Francine segir frá dvöl sinni í útrýmingabúðum – og ótrúlegri sögu um súkkulaðimola! – MYNDBAND

Auglýsing

Þegar Francine Christophe var ung stúlka og Nasistarnir voru við völd þá var hún, ásamt milljónum annarra gyðinga, send í útrýmingabúðir.

Henni tókst að smygla súkkulaðibita með sér inn í búðirnar og hann gaf hún konu sem var að fæða barn.

En það var langt frá því að vera endirinn af sögunni um súkkulaðibitann sem var gefinn í kærleika!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram