Sonur Sóla Hólm og Viktoríu kominn í heiminn

Auglýsing

Vikt­oría Her­manns­dótt­ir og Sól­mund­ur Hólm Sól­munds­son eignuðust son í gær, 7. júní. Þessu greinir Sólmundur frá á Instagram.

Þetta er fimmta barnið þeirra en þeirra annað barn sam­an.

„Öllum heils­ast vel og við erum að springa úr ást! Við vilj­um koma gríðarlega miklu þakk­læti á fram­færi til þess ynd­is­lega starfs­fólks sem starfar á sjúkra­hús­inu á Akra­nesi þar sem við vor­um trítuð eins og kónga­fólk“ skrif­ar Sól­mund­ur.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram