Fríkuðu út þegar þær sáu hvað gerist inn í munninum okkar þegar við tölum! – MYNDBAND

Hópur af stelpum í Bandaríkjunum gerðu þetta myndband frægt á Internetinu þegar þær fríkuðu bókstaflega út eftir að hafa horft á það.

Hér sjáum við segulómun sem sýnir okkur hvað gerist inn í munninum okkar þegar við tölum  – og jú ég skal alveg viðurkenna að þetta er svolítið krípí, en aðallega fróðlegt:

Það er gaman að minnast á það að söngkennarar eru meira að segja farnir að nota þetta myndband til að sýna nemendum sínum hversu flókið þetta kerfi er og hversu mikið tungan getur verið fyrir.

Auglýsing

læk

Instagram