Auglýsing

GAME OF THRONES skemmtigarður opnar í Evrópu – þekktar leikmyndir úr þáttunum og leikarar skapa alvöru GOT upplifun – myndir!

Game Of Thrones er ein vinsælasta þáttaröð allra tíma og ætlar HBO að koma til móts við aðdáendur með opnun GOT skemmtigarðs á Norður-Írlandi. Garðurinn mun kosta 26 milljónir dollara og verður þess gætt að útlitið verði nákvæmlega eins og í þáttunum.

Gestir skemmtigarðsins munu geta heimsótt:

  • Dragonstone’s Throne Room and Map Room.
  • Castle Black’s Mess Room.
  • Cersei’s Courtyard in King’s Landing.
  • Winterfell.
  • Og fleiri þekktar leikmyndir úr þáttunum.

Leikarar verða ráðnir til að fara með hlutverk þekktra persóna úr þáttunum og verður reynt að skapa raunverulega GOT upplifun fyrir gesti.

Öll leyfi fyrir garðinum, teikningar og áætlanir eru tilbúnar – svo aðdáendur Game of Thrones munu ekki þurfa að bíða lengi þangað til þeir geta upplifað undur hinna sjö konungsvelda. Stefnt er á opnun næsta vor.

Hér má sjá myndir af GOT skemmtigarðinum eins og hann mun koma til með að líta út.

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing