Hann fór með kærustunni sinni í sprey TAN – Hefði betur mátt sleppa því – Myndband

Svokallað sprey-tan er alltaf að verða vinsælla og vinsælla. Flest erum við meðvituð um að ljósabekkirnir eiga einn daginn eftir að ganga frá okkur dauðum og það er því alltaf að meika meira og meira sens að við förum aðrar leiðir ef við viljum „tana okkur upp“.

Það er þó líklega fleiri konur en karlar sem þora að panta tíma í sprey tan en þessi kærasti leyfði konunni sinni að draga sig með í eitt skiptið – En hann hefði betur mátt sleppa því…

Auglýsing

læk

Instagram