Hvað ef miðaldra karlmenn væru notaðir í auglýsingar eins og ungar konur? – MYNDBAND

Auglýsing

Það kannast allir við það að horfa á hamborgarauglýsingu og allt í einu kemur ung kona á bikíní til að sýna kroppinn. Nú eða að horfa á auglýsingu fyrir varahluti í Toyota jeppa og allt í einu kemur ung kona í bikíní til að sýna kroppinn.

Allt þetta kemur vörunum ekkert við, en eins og sumir segja – kynlíf selur.

Hvað ef það væri komið fram við miðaldra karlmenn eins og ungar konur og þeir notaðir í svona auglýsingum?

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram