Hvað er brasilísk bossalyfting? – Og hvernig er hún framkvæmd?

Auglýsing

Með tilkomu stjarna eins og Jennifer Lopez, Kim Kardashian, Nicki Minaj og fleiri slíkra, hafa búldumiklir bossar komist í tísku. Í stað þess að fara í ræktina, setja stöng á herðar og æfa hnébeygju- kjósa sumir að fara stuttu leiðina. Eða aðgerðina sem kallast brazilian buttlift.

Matthew Schulman sat fyrir svörum um aðgerðina á síðunni womenshealthmag.com, en hann er lýtalæknir í New York.

“Með aðgerðinni er rasskinnum lyft með því að láta þær fá myndarlega fyllingu. Þetta er gert með því að sjúga fitu úr öðrum líkamspörtum og dæla henni í rasskinnarnar.” segir Matthew.

Hætturnar sem fylgja aðgerðinni eru ýmsar. Meðal annars að rassinn verði ójafn, of mikil fita fjarlægð, eða að fita fari inn í blóðrásina og geta valdið tappa í lungum.

Auglýsing

brazilian butt lift before and after

Já ætli það sé ekki þá sirka 2500% heilbrigðara að fara í ræktina og taka hnébeygjuna …

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram