,,Ísland með alltof marga FOSSA svo þú kemst ekkert áfram!“ – Öðruvísi landkynning! – MYNDBAND

Þetta myndband er í senn fyndin og falleg landkynning frá ferðamanni sem heimsótti okkur í sumar – og fjallar um eitthvað sem við vitum öll að er satt.

Eins og höfundur myndbandsins segir sjálfur: ,,Þetta eru um 10.000 fossar. Ef þú stoppar við hvern einn og einasta fallega foss sem þú sérð, þá kemstu aldrei neitt.“

Það er varla hægt að fara neitt á Íslandi án þess að rekast á eitthvað fallegt…

Auglýsing

læk

Instagram