Jón Gnarr segir að Íslendingar séu JAFNSEKIR forseta Brasilíu – ,,Við erum ekki hlutlausir áhorfendur“

Jón Gnarr skrifaði Facebook færsluna hér fyrir neðan og hún hefur vakið töluverða athygli, enda segir hann í færslunni að við séum jafnsek forseta Brasilíu – ef ekki verri.


Um helmingur súrefnisframleiðslu heimsins fer ekki fram í Brasilíu heldur í jurtasvifi í sjónum og sem hvað mest er af í hafinu hér í kringum Ísland. Hafið okkar eru því hin raunverulegu Lungu heimsins. Og það sem hinn sturlaði forseti Brasilíu er að gera og við hneikslumt á er samt smámál miðað við það sem við sjálf erum að gera með því að halda áfram að sýra sjóinn. Við íslendingar verðum að fara að átta okkur á því að við erum ekki hlutlausir áhorfendur sem fylgjumst með loftlagsbreytingum úr fjarska heldur fullir gerendur. Hættum að kalla loftslagsbreytingar „hlýnun.“ Það er rangnefni.
Vísindamenn segja:

Ocean Acidification Is Toxifying Phytoplankton. Ocean acidification is having a dangerous effect on phytoplankton, the largest source of the planet’s oxygen and the cornerstone of the marine food chain

Súrnunin í heimshöfunum er mest í hafinu hér í kringum okkur.

Auglýsing

læk

Instagram