LEIÐIST barninu þínu stundum? – Það er virkilega gott fyrir barnið! – MYNDBAND

Það er rosalega þægilegt fyrir foreldra hvað er komið mikið af tækjum eins og iPad og annað eins. Þá er hægt að leyfa barninu að stökkva í þessi tæki þegar því leiðist.

En það er ekki endilega gott fyrir barnið.

Eins og við sjáum í myndbandinu þá er gott fyrir barnið þitt þegar því leiðist. Þá fær það tíma með hugsunum sínum og getur orðið töluvert meira skapandi.

Auglýsing

læk

Instagram